EFTA

Ace your homework & exams now with Quizwiz!

Hvenær var það stofnað

1959

Hvenær kom Ísland inn

1970

Ísland í EFTA

1970. Fengum 10 ár til að aðlaga okkur og fella niður tolla á vörum sem voru framleidd í landinu. Við það að fara í EFTA kom meiri og fjölbreyttari innréttingaiðnaður, fatagerð, skógerð, sælgætisframleiðsla, kexframleiðsla hrundi

EFTA ráðið

Aðalstofnun EFTA. Tryggir sanngjörn viðskipti milli landana, greiða fyrir tengslum við önnur ríki, ríkjasambönd og alþjóðastofnanir, hafa eftirlit með framkvæmd samningum EFTA

Hvernig varð EFTA til

Bretar áttu frumkvæðið því þeir vildur ekki verða aðilar EBE. Þeir höfðu gert fríverslunasamning við samveldislönd sín. EFTA þjóðirnar vissu að þau mundu græða á þessum samning og vildu ekki fara í EBE því þær voru hræddar að missa sjálfstæði sitt.

Hver voru stofnlöndin

Bretland, Svíþjóð, Danmörk,, Noregur, Austurríki, Sviss, Portúgal

Hvað stendur EFTA fyrir

Fríverslunarsamtök Evrópu

Hvaða tollar voru felldir niður

Iðnaðarvörur, sjávarafurðum, landbúnaðarvörum. Ef vara var ekki framleidd í landinu þurfti ekki að fella niður tolla af henni

Markmið EFTA

Koma frjálsri verslun milli aðildarlandanna með afnámi tolla og annarra viðskiptahafna á iðnvarningi. Hver þjóð fær að ákveða sína viðskiptastefnu við hinar þjóðirnar

Meginatriði

Stuðla að frjálsum viðskiptum, sér um að gera fríverslunarsamninga við lönd utan EFTA, heldur utan um og fylgir eftir samningum EES

Frá 1995

Ísland, Noregur, Sviss, Lichtenstein

Afhverju fóru hin löndin

Þáu fóru í Evrópusambandið


Related study sets

Lesson 5: Configuring Network Addressing and Internet Connections

View Set

World History: Quiz 2 Between the Wars

View Set

Social Studies Unit 3: Latin and South American Revolutions

View Set

Foundations of Project Management Week 1

View Set

Resistance & Types of Resistance to Change

View Set

Maternity Chapter 13 Labor and Birth Processes

View Set