Stökkgreinar

Ace your homework & exams now with Quizwiz!

Hvernig próf/keppnir eru í langstökki?

- Langstökksmæling með málbandi (metrum eða sentimetrum, 3-6 tilraunir, mælt frá uppstökksplanka að aftasta snertipunkt í sandgryfjunni) - Langstökk með stigum fyrir vissa vegalengd (merkt svæði á lendingarsvæðinu með vissum stigum, - Stig fyrir tæknilega færni

Hvernig eru kennslustigin æfð í langstökki?

1. kennslustig - Aðhlaup og uppstökk (yfir hindranir eða á dýnu, lenda á sveiflufæti eða bognum sveiflufæti) 2. kennslustig - 6-8 skrefa atrenna með uppstökki af dýnu eða yfir hindranir, (áhersla lögð á hæð í stökki, lenda á vinstri, hægri eða jafnfætis) 3. -4. kennslustig - Svipaðar æfingar og fyrr nema nú er áhersla á að lenda á fótum - Hlaupstílsæfingar (áhersla á löng skref í svifi og hreyfingarnar í svifinu, teygja fætur upp og fram fyrir lendingu. - Aðhlaupsæfing (12-16 skrefa atrenna, viðbragðsstaða-hraðaaukning, áhersla á upprétta líkamsstöðu, hraðaaukningu og háar hnélyftur)

hvernig próf/keppnir eru í hástökki?

Fara yfirleitt fram á einn veg Stokkið er og mælt í metrum/sentimetrum Stig fyrir tæknilega útfærslu(atrenna, uppstökk, hnélyfta og fetta)

Hver eru kennslustigin í langstökki?

Kennslustig 1 - Samtenging aðhlaups og uppstökks Kennslustig 2 - Skrefstíll kenndur Kennslustig 3 - Hlaupastíll eða hangstíll kenndur Kennslustig 4 - Langstökkið kennt og æft í heild sinni

Hvaða eiginleikar eru góðir fyrir hástökk?

Styrkur/kraftur Hreyfifærni Rythmatilfinning Fjaðurmagn Jafnvægi Þol Liðleika Löngun Einbeiting Gagnrýnin hugsun Vinnusemi

Hvernig eru kennslustigin í stangastökki æfð?

1. kennslustig - Höngunaræfingar í kaðli (halda í kaðal og stökkva, sveiflað milli bekkja, upp í slá eða yfir snúru) - Hönguæfing (staðið á upphækkun með stöng í hendi, stokkið niður og lent jafnfætis) - Hönguæfing með snúningi (svipað og fyrri æfing nema nú á stökkvarinn að snúa sér í gagnstæða átt þegar hann lendir) 2. kennslustig - Hlauptækniæfingar með stöng (stutt mjúk skref, hælspörk, háar hnélyftur, löng skref) - Aðhlaupsæfing (vaxandi sprettur með 20m stöng, áhersla á mýkt, hraðaaukningu og háar hnélyftur) 3. kennslustig - Stunga og uppstökksstaða kennd - Undirbúningur stungunnar kenndur með því að ganga síðustu 3 skref atrennunar (Fyrsta skref=stöngin færð fram á við, annað skref= stöngin lyft upp að höfði, þriðja skref=stönginn lyft eins hátt upp yfir höfuð og mögulegt er og vinstri fótur og stangarendinn nema við jörð samtímis) - Sama æfing og fyrri nema hlaup/skokk - Stunga, uppstökk og hanga 4. kennslustig - Snúningsæfing með endan á stöng fastann - Stangarstökk með stuttu aðhlaupi af upphækkun og yfir snúru - stangarstökk yfir snúru (snúningur og tæknin yfir ránni æfð 5.-6. kennslustig - Stungu og beygjuæfingar (stöngin fer ofan í stokkinn og stökkvari reygjir handleggina upp og fram þannig að stöngin sé sem lengst frá líkamanum. Stökkvari spyrnir sér fram og beygjir stöngina með aðstoð eða án. - Beygjuæfing (stökk af upphækkun án aðhlaups, áhersla að beygja stöngina) - Stangarstökk með atrennu (áhersla að beygja stöngina og lyfta mjöðmium hátt upp, lenda á bakinu án snúnings) - Stangarstökk með fullri atrennu og fullri griphæð - Ýmsar aðrar stangarstökksæfingar

Hvernig eru kennslustigin í þrístökki æfð?

1. kennslustig - allskonar hoppæfingar (valhopp, hopp á öðrum fæti, skiptihopp..) (áhersla lögð á 2.-3. kennslustig - Þrístökkskrafur æfður (Áhersla að lenda á sama fæti og stokkið er upp af, síðan gagnstæðum og loks jafnfætis) - Þrístökk með 3-8 skrefa atrennu (Merkt svæði sem stökkvarinn reynir að lenda innan) - Þrístökk með áherslu á miðstökkið (stutt aðhlaup) - Aðhlaupsæfing (10-12 skrefa atrenna)

Hvernig eru kennslustigin æfð í hástökki?

1. kennslustig - Aðhlaupsæfingar (hlaupið í hringi eftir línu, á táberginu, með eða án uppstökks í lok hringsins)(hlaupið í 8 eða í svig milli keila, áhersla á halla og hlaup á tábergi) - Uppstökksæfingar (stökkva upp í slá/snúru, áhersla á lóðrétt uppstökk og öflug hnésveifla) - J-aðhlaup (uppstökk og standandi lending) 2-3. kennslustig - J-atrenna (sax stökk með lendingu sitjandi/baki) - J-atrenna og fettustökk - Fettuæfing (hástökk án atrennu, baki snúið í ránna, stokkið með áherslu á fettuna) (stökk upp á hækkaða dýnu) - Atrennuæfing (8-12 skrefa atrenna hlupin og stökk í lok, áhersla á taktföst og jöfn skref, hraðaaukning í beygju, hlaup á tábergi)

Hver eru kennslustig í stangarstökki?

1. kennslustig - Grip og hangan á stönginni kennt 2. kennslustig - Stangarburður og hlaupið kennt 3. kennslustig - Stungan kennd 4. kennslustig - Stökkið sjálft kennt 5. kennslustig - kennt hvernig á að beygja stöngina 6. kennslustig - stangarstökkið æft í heild sinni

Hver eru kennslustig í hástökki?

1. kennslustig - samtenging aðhlaups og uppstökks kennd 2. kennslustig - samtenging upptöks og vinnslu yfir ránni kennd 3. kennslustig - Hástökkið kennt og æft í heild sinni

Hver eru kennslustigin í þrístökki?

1. kennslustig - uppstökk og lendingar kenndar með ýmsum hoppum 2. kennslustig - Þrístökkkraftur kenndur 3. kennslustig - Þrístökk æft og kennt í heild sinni

Hvernig próf/keppnir eru í þrístökki

Sama og langstökk mæling með málbandi Stig gefin fyrir að stökkva yfir ákveðið strik sem er merkt á lendingarsvæðinu Stig fyrir tæknilega útfærslu


Related study sets

[Introduction To Psychology - PSY111] WileyPlus Ch.12 Animation Quiz: The Polygraph

View Set

I guess it's my turn now (Edited 22:22 Feb 20)

View Set

N137 Labor and Birth Complications

View Set

The Double Burden of Malnutrition

View Set

ATI PHARM Practice Exam FOCUSED 📝

View Set

Employment Law Chapter 5: Background Checks, References and Verifying Employment Eligibility

View Set

Mastering Astronomy: Motion & Gravity

View Set

Chapter 33: Introduction to the Immune System

View Set

Astronomy test 1 module 1&2 info

View Set

Leadership and Management Principles

View Set

Chapter 12 Food Safety Concerns Quiz/Assessment

View Set